fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid tapaði gegn Levante

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Levante 1-0 Real Madrid
1-0 Jose Morales

Real Madrid missteig sig í toppbaráttunni á Spáni í kvöld er liðið mætti Levante á útivelli.

Real gat komist aftur á toppinn með sigri í kvöld en Barcelona vann Eibar örugglega 5-0 fyrr í dag og tók toppsætið.

Það var hins vegar Levante sem kom á óvart og vann 1-0 heimasigur með marki frá Jose Morales.

Levante er nú í 10. sæti deildarinnar og er átta stigum frá Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt