fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Kristinn kominn í Samfylkinguna

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 29. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðubandalagsins, Framsóknarflokksins og Frjálslynda flokksins, er kominn í Samfylkinguna. Kristinn sagði við DV að hann hafi fengið fjölda áskorana um að fara í framboð og sé kominn aftur með brennandi áhuga á stjórnmálum.

Kristinn, sem sat á þingi frá 1991 til 2009, er annálaður Vestfirðingur og ef hann ætlar á þing þarf hann því að velta Guðjóni Brjánssyni úr oddvitasæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Getur það reynst þrautin þyngri fyrir nýliða í flokki en það er aldrei að vita þegar reynslubolti er á ferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði