fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Ljóstrar upp risastóru leyndarmáli – Svona á að hella upp á kaffi

DV Matur
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 20:30

Kaffi er hollt í hóflegu magni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukokkurinn og rithöfundurinn Alton Brown kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu, til dæmis að hella upp á fullkominn bolla af kaffi.

Blaðamaður á Buzzfeed rifjaði nýlega upp gamlan gullmola úr smiðju Altons þar sem hann ljóstraði upp leyndarmálinu um hvernig á að hella upp á kaffið. Gullkornið birtist fyrst í þætti af Good Eats.

Alton er snjall.

Alton hefur sýslað ýmislegt í eldhúsinu og oft er það frekar flókið. Kaffiráðið hans gæti hins vegar ekki verið einfaldara og þarf bara eitt hráefni til að gera kaffibollann betri – salt.

Til að losna við beiskjuna úr kaffinu mælir Alton með því að setja 1/4 teskeið af salti á móti hverjum tveimur matskeiðum af kaffi í hvern bolla af vatni sem notaður er til að hella upp á kaffið. Þá segir Alton enn fremur að saltið fríski upp á vatn sem hefur legið í kaffivélinni lengi.

Magnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“