fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Fitusmánun hjá Ísdrottningunni? Ásdís Rán gerir athugasemd við vaxtarlag keppanda í Ungfrú Ísland

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. ágúst 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Er búið að breyta stöðlunum í Miss World eða er hún bara uppfyllingarefni til að sýnast fyrir íslenska feministann?“ spyr hin þekkta fyrirsæta Ásdís Rán í snappi á IceQueen Snapchat og birtir mynd af Stefaníu Töru Þrastardóttur sem kosin var vinsælasta stúlkan í keppninni Ungfrú Ísland sem haldin var í Hörpu í gærkvöld. Ólafía Ósk Finnsdóttir hreppti titilinn Ungfrú Ísland.

Stefanía Tara Þrastardóttir er nokkuð þéttvaxnari en tíðkast hefur um keppendur í fegurðarsamkeppni á borð við þessa og er þátttaka hennar talin til marks um breytt viðhorf. Ljóst er að Ásdísi Rán er ekki að skapi að þéttvaxnar stúlkur taki þátt í fegurðarsamkeppni miðað við þessi ummæli sem hafa vakið nokkra athygli.

Stefanía var kjörin vinsælasta stúlkan í atkvæðagreiðslu áhorfenda en hún er sögð vera bæði falleg og skemmtileg. Stefanía er förðunarfræðingur en vinnur auk þess með börnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans