fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Risastór túnfiskur seldist fyrir 220 milljónir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 19:30

Mynd úr safni. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastór túnfiskur, heil 276 kíló, var seldur á uppboði í Japan á sunnudaginn. Fyrir hann fengust 193,2 milljónir jena en það svarar til um 220 milljóna íslenskra króna. Þetta er næsthæsta verð sem hefur fengist fyrir túnfisk í Japan.

Kaupandinn er fyrirtækið Kiyomura en það rekur sushiveitingastaðakeðjuna Sushi Zanmai. Kiyoshi Kimura, forstjóri fyrirtækisins, segir að þetta hafi verið dýrt en hann vilji að viðskiptavinir keðjunnar fái besta túnfiskinn sem völ er á.

Fiskurinn veiddist í Oma sem er við norðurenda Honshu, sem er aðaleyja Japan, en þar er einn besti staðurinn til fiskveiða.

Á síðasta ári greiddi Kiyomura 333,6 milljónir jena, sem svarar til um 385 milljóna íslenskra króna, fyrir 278 kílóa túnfisk. Það er hæsta verð sem hefur verið greitt fyrir túnfisk í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu