fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Chrissy Teigen sýndi Lunu myndband af John Legend með „Sesame Street“ – Viðbrögðin yndisleg

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og bókarhöfundurinn Chrissy Teigen og eiginmaður hennar, lagahöfundurinn og söngvarinn John Legend eiga sextán mánaða gamla dóttur, hana ofurkrúttlegu Lunu Simone Stephens. Þessi stórglæsilega stjörnu fjölskylda er dugleg að bræða hjörtu um allan heim og tókst það enn á ný með yndislegu myndbandi sem Chrissy deildi á Instagram.

Í desember síðastliðnum spilaði John á píanó fyrir þátt af Sesame Street og í staðinn fékk hann karakterana í þættinum til að taka upp skilaboð til Lunu. Chrissy deildi myndbandinu á þeim tíma og sagðist ekki geta beðið eftir deginum sem Luna myndi „missa sig“ yfir myndbandinu.

Sá dagur hefur loksins komið og deildi Chrissy myndbandi af Lunu horfa á skilaboðin í fyrsta skipti.

Þetta er svo krúttlegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag