fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Salka Sól og Arnar trúlofuð

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 25. ágúst 2017 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salka Sól Eyfeld, útvarpskona og söngkona í hljómsveitinni Amabadama, tilkynnti um trúlofun sína og rapparans Arnars Freys Frostasonar úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Hamingjuóskunum rignir nú inn á Facebook síðu Sölku.

Í Twitter færslu segir Salka að Arnar hafi beðið hennar. „Þessi spurði hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði „hell yeah bruh““.

Turtildúfurnar kynntust á tónleikum fyrir tveimur árum síðan. Í viðtali við Vísi fyrr í sumar sagði Arnar að Salka hefði breytt honum mikið. Hann hafi verið lokaður og nokkuð þungur í skapi. Lífsgleðin og lætin í Sölku hafi smitast í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum