fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu þegar Arnór Smárason fékk lögreglufylgd í Noregi í gær: Allt gjörsamlega brjálað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Start mun spila í efstu deild Noregs á næsta tímabili eftir svakalegan leik við Lillestrom í gær. Um var að ræða seinn leik liðanna sem fór fram á heimavelli Lillestrom. Start vann fyrri leikinn 2-1 heima.

Það leit allt út fyrir að Lillestrom myndi halda sæti sínu í efstu deild og að Start yrði áfram í B-deildinni. Staðan var 4-0 fyrir Lillestrom þegar 60 mínútur voru komnar á klukkuna en þá datt Martin Ramsland í gírinn. Ramsland skjoraði þrennu á aðeins sex mínútum og tryggði þar með Start sæti í efstu deild á mörkum skoruðum á útivelli.

Aron Sigurðarson spilaði allan leikinn fyrir Start en liðið er þjálfað af Jóhannesi Harðarsyni.

Arnór Smárason lék lokamínúturnar fyrir Lillestrom sem er fallið en Arnór og félagar þurfti lögreglufylgd eftir leik. Stuðningsmenn Lilleström voru gjörsamlega brjálaðir, liðið fallið um deild.

Liðsfélagi Arnórs var í sárum eftir leik og grét þegar hann gekk af velli, hann hallaði sér að öryggisverði og grét á öxl hans.

Myndband af þessum látum eftir leik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“