fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Maður er látinn eftir að hafa fallið fram af svölum í Úlfarsárdal – 5 manns hafa verið handteknir vegna málsins

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 8. desember 2019 17:42

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mannslát en á þriðja tímanum í dag barst beiðni um aðstoð frá austurborginni þar sem karlmaður hafði fallið fram af svölum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Maðurinn var fluttur á Landspítalann en þar var hann úrskurðaður látinn. Lögreglan hefur handtekið fimm vegna rannsóknarinnar en hún er á frumstigi. Lögreglan segir að hinn látni hafi verið erlendur ríkisborgari sem og þeir fimm sem eru nú í haldi lögreglu. Í frétt Vísis um málið kemur fram að atvikið hafi átt sér stað í Úlfarsárdal í dag og að þar hafi verið mikill viðbúnaður í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd