fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

228 handteknir í tengslum við rannsókn á peningaþvætti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. desember 2019 17:30

Frá aðgerðum bresku lögreglunnar gegn peningaþvætti. Mynd:NCA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópulögreglan Europol og aðildarríki hennar hafa að undanförnu látið til sín taka í baráttunni gegn peningaþvætti. 228 hafa verið handteknir, kennsl hafa verið borin á 3.833 peningasmyglara og rannsókn er hafin á 1.025 málum tengdum peningaþvætti.

Í fréttatilkynningu frá Europol segir að aðgerðin hafi staðið yfir í september, október og nóvember og hafi 31 ríki tekið þátt í henni. Eitt meginmarkmið aðgerðarinnar er sagt hafa verið að bera kennsl á svokallaða „money mules“ en það er fólk sem tekur þátt í ýmsu tengdu peningaþvætti og oft ekki af fúsum og frjálsum vilja. Þetta fólk flytur peninga á milli bankareikninga eða reiðufé á milli landa.

Í aðgerðinni naut lögreglan aðstoðar 650 banka og fjármálastofnana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti