fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Húðflúrsstofa býður upp á að hylja yfir rasísk og klíkutengd húðflúr frítt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á húðflúrsstofunni Southside Tattoo í Baltimore, Maryland, getur fólk látið hylja rasísk og klíkutengd húðflúr. Dave Cutlip eigandi stofunnar gerir „cover up“ yfir húðflúrin án endurgjalds.

„Þetta byrjaði þegar einhver kom inn og bað mig um að fjarlægja klíkuhúðflúr af andlitinu hans. Ég gat séð að hann fann til. En að vera alveg hreinskilinn þá gat ég ekki hjálpað honum,“

sagði Dave við GOOD. Eftir að hafa átt langar samræður við manninn þá hreyfði saga hans við Dave. Maðurinn fór frá því að vera klíkumeðlimur í fangelsi yfir í að verða „afkastamikill meðlimur samfélagsins“ með vinnu, eiginkonu og börn. Eiginkona Dave tók hann þá til hliðar og sagði við hann að hann gæti hjálpað fólki.

Það var þá þegar þau ákváðu að setja inn færslu á GoFundMe þar sem þau báðu fólk um að gefa pening til styrktar „cover up“ á klíkutengdum og rasískum húðflúrum, þar sem margir hafa ekki efni á því sjálfir. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og komu Dave á óvart. Hugmyndin hans fór um allt Internetið og nú hefur Dave þegar hjálpað fullt af fólki. Hann vonast til þess að opna fleiri stofur um heiminn.

„Fjölmiðlar hafa spurt mig hvað er eftirminnilegasta fjarlægingin sem ég hef unnið að. Ef ég á að vera hreinskilinn þá eru þau öll eftirminnileg. Allt þetta fólk, ég trúi ekki að þau voru rasistar til að byrja með. Ég trúi því að þau þurftu að lifa af á staðnum sem þau voru á á þessum tíma í þeirra lífi.“

Sjáðu nokkur cover up sem Dave hefur gert hér fyrir neðan.

#1

 

#2

 

#3

 

#4

 

#5

 

#6

 

#7

 

#8

 

#9

 

#10

Sjáðu meira af því sem Dave gerir í myndbandinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.