fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Mikael Torfason: „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor“

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 27. júlí 2017 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Torfason skáld greinir frá því á Facebook að hann ætli sér að hlaupa fyrir SÁÁ í Reykjavíkurmaraþoninu. „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor. Árið 2007 keyrði ég hann á sjúkrahúsið Vog. Við græddum þannig nokkur ár með pabba okkar, bróður, afa, vini og tengdaföður. Svo náði þessi króníski heilasjúkdómur að leggja hann að velli 66 ára gamlan,“ segir Mikael.

Torfi Geirmundsson rakari lést í maí, 67 ára að aldri. Torfi rak Hárhornið við Hlemm um árabil og átti tryggan kúnnahóp sem óx á hverju ári. „Mér skilst að næstum tveir af hverjum tíu karlmönnum á Íslandi endi á Vogi einhvern tíma á lífsleiðinni og ein af hverjum tíu konum. Þess vegna ætla ég að hlaupa fyrri SÁÁ í ár. Þakklátur fyrir árin sem við fengum með pabba edrú eftir velheppnaða meðferð. Endilega styrkið SÁÁ ef þið getið,“ skrifar Mikael en hægt er heita á hann á heimasíðu Hlaupastyrks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra