fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025

Kelly Clarkson svarar nettrölli sem kallaði hana feita – Aðdáendur elska það

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kelly Clarkson var með frábært svar við nettrölli sem líkamsskammaði hana á Twitter í gær. Söngkonan Kelly Clarkson, sem er fyrsti American Idol sigurvegarinn, kann svo sannarlega að svara fyrir sig og sýndi að henni er alveg sama hvað fólki finnst um þyngd hennar.

Einhver tístaði til hennar: „Þú ert feit“ og svaraði Kelly „og enn þá f**king frábær.“

Aðdáendur elskuðu þetta snilldar svar Kelly og fögnuðu því á Twitter:

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem söngkonan og tveggja barna móðirin þarf að kljást við ljót ummæli um þyngdina sína. Hún var í spjallþætti Ellen DeGeners árið 2015 og sagði að hún hefur fengið svona gagnrýni í mörg ár.

„Ég elska hvernig fólk heldur að það sé nýtt – ég meina „Velkominn í síðastliðin þrettán ár.“ Já ég var stærsta stelpan í [American Idol], líka. Og ég var ekki stór, en fólk kallaði mig stóra því ég var stærst í Idol, og ég hef alltaf einhvern vegin fengið að heyra það.“

Sagði Kelly Clarkson. Þrátt fyrir neikvæða gagnrýni og ljót ummæli segir Kelly að hún lætur það ekki á sig fá það sem aðrir segja eða hugsa.

„Þú ert bara sú sem þú ert. Við erum þau sem við erum. Sama hvaða stærð og það þarf ekki að þýða að við verðum þannig að eilífu. Það er málið. Stundum erum við í meira formi. Eins og sérstaklega ég. Ég er svo skapandi manneskja að ég er eins og jójó. Þannig stundum er ég í meira formi og fer alveg inn í kickboxing. Og stundum geri ég það ekki, og ég er alveg… mig langar frekar í vín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Einar pantaði sendingu að utan og birtir mynd af reikningnum frá Póstinum – „Löglegt rán að degi til“

Einar pantaði sendingu að utan og birtir mynd af reikningnum frá Póstinum – „Löglegt rán að degi til“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Missir af EM

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.