fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Rashford: Ekki til betri maður í starfið

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki til betri náungi en Ole Gunnar Solskjær til að rífa Manchester United upp á næstu árum.

Þetta segir Marcus Rashford, stjarna liðsins en Solskjær hefur verið við stjórnvölin undanfarna mánuði.

Mauricio Pochettino er orðaður við starfið en hann var rekinn frá Tottenham fyrr í þessari viku.

Rashford vill þó ekki sjá Solskjær kveðja og hefur fulla trú á hæfni Norðmannsins.

,,Ole er frábær náungi og hann vill það besta fyrir félagið. Það er ekki til betri maður í starfið,“ sagði Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga