fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Hjólað í Ernu Ýr eftir borgarafundinn – „Strax farin að ljúga“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 22:00

Erna Ýr Öldudóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld var borgarafundur í beinni útsendingu á RÚV, þar sem rædd voru loftlagsmál og hættan sem fylgir þeim. Fjöldi þjóðþekktra gesta voru viðstaddir og svöruðu spurningum, en þar má nefna Dag B. Eggertsson, Andra Snæ Magnason, Sævar Helga Bragason, yfirleitt kallaður Stjörnu-Sævar.

Ef eitthvað er að marka samfélagsmiðilinn Twitter, þá virðist umdeildasti gesturinn á borgarafundinum hafa verið blaðamaður á Viljans, Erna Ýr Öldudóttir.

Bæði fyrir, eftir og á meðan fundinum stóð kepptust Twitter-verjar við það að gagnrýna Ernu, en seinustu misseri hefur hún verið dugleg að efast um réttmæti vísindamanna er rannsaka loftlagsmál og jafnvel kallað Parísarsamkomulagið svikamyllu. Á fundinum í kvöld kallaði Erna til dæmis þá sem óttast hamfarahlýnun bölsýnisfólk.

Líkt og áður kom fram gagnrýndu margir, á meðan aðrir gerðu gys að Ernu, vegna þáttarins í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
Fréttir
Í gær

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“