fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Netflix og HBO vilja stöðva deilingu lykilorða

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Efnisveiturnar Netflix og HBO tapa stórum fjárhæðum á að fólk „lánar“ öðrum lykilorðin að aðgangi sínum eða sameinast um að kaupa eina áskrift. Nú ætla efnisveiturnar að reyna að stöðva þetta og fleiri efnisveitur og sjónvarpsstöðvar hyggjast fara sömu leið.

Bloomberg segir að árlega verði efnisveitur og áskriftarsjónvarpsstöðvar af um 6,6 milljörðum dollara vegna deilingar lykilorða og ólöglegrar dreifingar á efni þeirra. Reiknað er með að upphæðin geti verið komin í 9 milljarða dollara eftir 5 ár ef ekkert verður að gert.

Fyrirtækin leita því nú leiða til að loka á þetta. Ein leið, sem hefur verið nefnd til sögunnar, er að láta notendur skipta reglulega um lykilorð eða að þeir fái kóða sendan í farsíma sína þegar þeir ætla að horfa. Ef þetta dugir ekki til hefur að sögn verið íhugað að láta fólk skrá sig inn með fingraförum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð