fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Netflix og HBO vilja stöðva deilingu lykilorða

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Efnisveiturnar Netflix og HBO tapa stórum fjárhæðum á að fólk „lánar“ öðrum lykilorðin að aðgangi sínum eða sameinast um að kaupa eina áskrift. Nú ætla efnisveiturnar að reyna að stöðva þetta og fleiri efnisveitur og sjónvarpsstöðvar hyggjast fara sömu leið.

Bloomberg segir að árlega verði efnisveitur og áskriftarsjónvarpsstöðvar af um 6,6 milljörðum dollara vegna deilingar lykilorða og ólöglegrar dreifingar á efni þeirra. Reiknað er með að upphæðin geti verið komin í 9 milljarða dollara eftir 5 ár ef ekkert verður að gert.

Fyrirtækin leita því nú leiða til að loka á þetta. Ein leið, sem hefur verið nefnd til sögunnar, er að láta notendur skipta reglulega um lykilorð eða að þeir fái kóða sendan í farsíma sína þegar þeir ætla að horfa. Ef þetta dugir ekki til hefur að sögn verið íhugað að láta fólk skrá sig inn með fingraförum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum