fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Þegar þau voru í leikskóla sagðist hann ætla að giftast henni – Raunverulegt ástarævintýri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 7. júlí 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn sem eru „kærustupar“ í leikskóla eru með því krúttlegasta sem til er. Oftast endist það stutt og minningin um hvort annað verður fjarlægari með tímanum. En það er ekki raunin fyrir parið Laura Scheel og Matt Grodsky.

Matt og Laura í leikskóla.

Þau hittust fyrst þegar þau voru í leikskóla og ein af fyrstu minningum Matt er frá því að hann var í leikskóla með Lauru.

„Ein af fyrstu minningunum mínum er þegar ég var þriggja ára og stóð fyrir framan leikskólabekkinn minn og tilkynnti að ég ætlaði að giftast henni einn daginn,“

skrifaði Matt á Instagram. En eftir leikskólann misstu þau samband þar til þau byrjuðu í framhaldsskóla. Laura og Matt voru dolfallin fyrir hvort öðru og eftir tvær vikur voru þau orðin kærustupar. Síðan þá hefur ástin blómstrað og Matt ákvað að standa við fyrrum tilkynningu sína og bað Lauru um að giftast sér. Hún sagði já og þau giftu sig í desember í fyrra.

Þetta er eins og raunverulegt ástarævintýri. Sáðu þessar yndislegu og hugljúfu myndir hér fyrir neðan af vináttu og sambandi Lauru og Matt:

Netverjar gjörsamlega bráðnuðu yfir þessari fallegu ástarsögu:

Ástin er svo falleg!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.