fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvert er fallegasta orðið í íslenskri tungu?

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

„Eitt orð hefur mér ávallt þótt fallegt – „drengskapur“. Ég heyrði þetta orð fyrst í íslenskutíma þegar ég var krakki og fékk þá útskýringu að þetta merkti að vera heiðarlegur – en samt eiginlega svolítið meira. Bæði orðið og merkingin eru falleg.“

Ingvar Valgeirsson

 

„Mér finnst skúmaskot og gluggaveður æðisleg orð, en kannski er það meira út af því sem kemur upp í hausinn á mér við tilhugsunina um þau orð.“

Fanney Ómarsdóttir

 

„Orðið „fyrirgefðu“. Vegna þess að það getur lagað til dæmis vináttu hjá fólki og svo margt annað. Að biðjast fyrirgefningar af einlægni. Það finnst mér fallegt.“

Marta Jóhannsdóttir

 

„Ég hef alltaf elskað orðið „tungumál,“ því það er nákvæmlega það sem orðið segir: Vandamál tungunnar. Einnig elska ég orðið „vinnukonur“ þegar kemur að rúðuþurrkum.“

Jón Sawyer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár