fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Mike Pompeo skóf ekki af lýsingunum á Rússum og Kínverjum í ræðu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 07:59

Mike Pompeo. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn var Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Þýskalandi. Þar flutti hann ræðu sem hefur vakið töluverða athygli því hann var ekki að skafa utan af hlutunum. Hann lét hörð orð falla í garð Rússa og Kínverja.

Bandarísk stjórnvöld hafa um langa hríð verið að herða orðræðuna gegn þessum tveimur stórveldum en hafa ekki fyrr gengið jafn langt og Pompeo gerði á föstudaginn.

„Rússlandi er í dag stýrt af fyrrum liðsmanni KGB sem ræðst inn í nágrannaríkin og lætur myrða pólitíska andstæðinga. Á meðan við erum hér samankomin beita rússnesk yfirvöld lögreglunni og pyntingum gegn töturum og Úkraínumönnum sem berjast gegn ágengni þeirra.“

Hann sagði einnig að Bandaríkin væru alfarið á móti lagningu nýrrar gasleiðslu, Nord Stream 2, frá Rússlandi til Evrópu.

Heimsókn Pompeo í Þýskalandi var í tilfefni af því að nú eru 30 ár liðin frá hruni Berlínarmúrsins. Pompeo tengdi samtímann við þessa fortíð þegar hann ræddi um Kína.

„Í Kína er kommúnistaflokkurinn að skapa nýja stefnu, sem heimurinn hefur ekki séð í mjög langan tíma, fyrir alræðisstjórnir. Kínverski kommúnistaflokkurinn notar hræðilegar aðferðir og aðgerðir, sem fyrrum íbúar Austur-Þýskalands þekkja, til að kúga eigin þjóð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju