fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Reykjavíkurmeirihlutinn umkringir Sjálfstæðisflokkinn – „Þétting byggðar er alltaf góð. Líka í kringum Valhöll.“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tillaga að uppbyggingu skrifstofubyggingar og íbúðahúsnæðis við Háaleitisbraut 1 var samþykkt á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í gær. Formaður ráðsins, píratinn Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fagnar þessu á Twitter en þar kemur fram að um 47 nýjar íbúðir sé að ræða og 5 hæða skrifstofubygging, með 125 bílastæðum og 115 hjólastæðum. Alls nemur aukningin 7500 fermetrum.

Þá verður bætt við lóðina tveimur nýjum byggingarreitum og heimilt verður að stækka hús Veitna við Bolholt 5. Einnig er heimild fyrir byggingu fimm hæða skrifstofubyggingu með bílakjallara næst Kringlumýrarbraut og á horni Skipholts og Bolholts er heimild fyrir sex hæða íbúðarhúsi með bílakjallara, sem og þjónustu – og verslunarrými á 1. hæð.

Líkt og margir vita eru höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, sem stendur á sömu lóð við Háaleitisbraut.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu