fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

108 ára kona þakkar kampavínsdrykkju langlífið

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 20:30

Er kampavín lykillinn að langlífi?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorothy Flowers, 108 ára, býr í Southlands Care Home í Harrogate á Bretlandi. Hún fagnaði nýlega 108 ára afmælinu með pompi og prakt. Hún þakkar kampavínsdrykkju langlífið að sögn Helen Ballinger, framkvæmdastjóra dvalarheimilisins.

Ballinger sagði að einu skiptin sem starfsfólkið hafi séð Flowers klára úr glasi sé þegar hún drekkur kampavín. Hún sagðist eiginlega ekki þurfa að taka fram að Flowers hafi fengið kampavín á stóra deginum.

Auk þess fékk hún rúmlega 650 afmæliskort víða að úr heiminum.

Eiginmaður hennar, Leonard, lést 1981. Þau voru barnlaus en Flowers er í góðu sambandi við frænku sína Judith sem sagði að Flowers væri ánægðust þegar hún er innan um fólk. Hún sé brosmild þrátt fyrir að geta ekki talað lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun