fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Kolbeinn Sigþórsson handtekinn í Svíþjóð

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:27

Kolbeinn Sigþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt var frá því í Expressen að leikmaður í sænsku deildinni hafi verið handtekinn í Stokkhólmi í vikunni. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er um að ræða Kolbein Sigþórsson, landsliðsframherja Íslands.

Í frétt Expressen kemur fram að leikmaðurinn hafi á miðvikudag verið handtekinn. Hann hafi verið ölvaður og átt í deilum við dyravörð í Stokkhólmi. Um er að ræða Kolbein Sigþórsson, hinn 29 ára gamla landsliðsmann í knattspyrnu.

Sagt er að Kolbeinn hafi verið lengi fram eftir á næturlífinu og veitt mótspyrnu við handtöku.  Hann var handtekinn klukann 03:00 samkvæmt frétt Expressen. Kolbeinn var settur í fangageymslu en AIK, lið Kolbeins neitar að tjá sig.

,,Að fara út á lífið á þennan hátt er ekki samkvæmt okkar reglum,“ sagði talsmaður AIK, hann sagði að málið yrði tæklað innanhús.

Expressen segir á vef sínum að félagið hafi ítrekað reynt að ná í leikmanninn, í síma og í gegnum félag hans, AIK. Framherjinn er á sínu fyrsta ári hjá AIK. Hann jafnaði markamet íslenska landsliðsins á dögunum þegar hann skoraði sitt 26 mark í sigri á Andorra, hann og Eiður Smári Guðjohnsen deila metinu.

Framherjinn hafði upplifað erfiða tíma innan vallar í rúm tvö ár, þegar AIK fékk hann. Hann var hjá franska liðinu Nantes áður, þar var þessi knái leikmaður mikið meiddur. Hjá AIK hefur hann verið að byggja sig upp á nýjan leik og hefur reynst íslenska landsliðinu, afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton