fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Helga Braga glímdi við kaupfíkn – Fékk nánast taugaáfall þegar Visa reikningurinn kom

Fókus
Miðvikudaginn 23. október 2019 15:30

Helga Braga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Helga Braga er nýjasti gestur Egils Ploder í Burning Questions hjá Áttan Miðlar. Þar svarar hún ýmsum spurningum og segir frá því hvernig hún glímdi eitt sinn við kaupfíkn.

Aðspurð hvað sé það heimskulegasta sem hún hefur gert svarar Helga Braga:

„Ætli það sé ekki ýmislegt sem ég hef verslað. Við getum sagt að ég hafi verið „shopaholic“. Ég var það, ekki lengur.“

Helga segist hafa verslað mestmegnis föt, skó og töskur.

„[Ég var líka að] þvælast og vera á einhverjum hótelum um allan heim og versla, og setja allt á Visa og svona. Og vera nánast í taugaáfalli þegar Visa reikningurinn kom,“ segir hún.

Hún segist tengja við kvikmyndina „Confessions Of a Shopaholic“.

„Það var soldið ég,“ segir Helga.

Horfðu á viðtalið í heild sinni hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B39s6irgWTk/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag