fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Fréttir

Lögreglan þarf þína hjálp: Hefur þú séð Stefán?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. október 2019 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Guðbrandssyni, 27 ára.

Talið er að hann sé klæddur í svartan jakka og dökkar buxur og ljósgráa hettupeysu.

Stefán er grannvaxinn, 80 kg og 190 sm á hæð. Hann er með blágrá augu og skollitað hár og skeggjaður. Síðast er vitað um ferðir hans við Gömlu Hringbraut um klukkan 11:00 í gærdag, þriðjudaginn 14. október.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Stefáns  eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Katrín vinni ef hún nær að gera þetta á lokasprettinum

Telur að Katrín vinni ef hún nær að gera þetta á lokasprettinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geir H. Haarde opinberar hvern hann ætlar að kjósa

Geir H. Haarde opinberar hvern hann ætlar að kjósa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vinnumálastofnun mátti ekki neita fólki um atvinnuleysisbætur bara því þau voru eigendur, framkvæmdastjórar, stjórnarmenn eða prókúruhafar fyrirtækja í virkum rekstri

Vinnumálastofnun mátti ekki neita fólki um atvinnuleysisbætur bara því þau voru eigendur, framkvæmdastjórar, stjórnarmenn eða prókúruhafar fyrirtækja í virkum rekstri