fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Matur

Jennifer Garner bað soninn um að skipuleggja kryddhilluna – Biður hann ekki aftur

DV Matur
Þriðjudaginn 8. október 2019 16:30

Jennifer Garner. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Jennifer Garner er mikil matmanneskja og hefur birt ófá myndböndin og myndirnar á Instagram þar sem hún sést sinna þessari annarri ástríðu sinni.

Jennifer er greinilega að reyna að smita út frá sér því fyrir stuttu bað hún sjö ára gamlan son sinn, Samuel, að merkja kryddkrukkurnar sínar. Samuel greip tækifærið og Jennifer hrósaði sigri, hugsanlega aðeins of snemma.

Eins og sést á mynd sem Jennifer deilir á Instagram tók Samuel upp á því að gefa kryddunum fyndin nöfn, í anda húmors sjö ára gamals barns. Okkur á matarvefnum finnst fyndnasta nafnið án efa Rosefart, eða rósaprump, en það er kryddið rósmarín sem á heima í þeirri krukku.

https://www.instagram.com/p/B3PwbiOjJ1C/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar