fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Dagur í ruggustól

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. júní 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að meirihlutinn héldi velli, og raunar vel það, er hlutskipti flokkanna sem skipa hann misjafnt. Þannig hríðfellur fylgi Bjartrar framtíðar og nær ekki þriðjungi þess sem flokkurinn fékk í kosningum. Þá mælist stuðningur við Samfylkinguna um tíu prósentum minni en í kosningunum 2014, ríflega 22 prósent nú. Það er þó nokkuð betri staða en flokkurinn hefur á landsvísu og má leiða getum að því að persónufylgi Dags B. Eggertssonar hafi þar mest að segja.

Dagur hlýtur þó engu að síður að hafa nokkrar áhyggjur af stöðunni því yrðu þetta niðurstöður kosninganna er alls ekki sjálfgefið að hann geti gert tilkall til að halda borgarstjórastólnum. Raunar er staðan sú að þeim stól er einna helst hægt að líkja við ruggustól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi