fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Förðunarfræðingur vekur reiði með umdeildri mynd á Instagram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. júní 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Förðunarfræðingur frá Los Angeles hefur valdið miklu fjaðrafoki eftir að hafa breytt hvítri konu í svarta. Förðunarfræðingurinn kallar sig Paintdatface á Instagram þar sem hann er með um 72 þúsund fylgjendur. Myndin sem hann deildi vakti reiði meðal netverja og hefur hann nú eytt upprunalegu færslunni, en vissi greinilega að hún mundi vekja hörð viðbrögð.

„Þetta er umbreyting sem ég hef beðið í dágóðan tíma með að deila. Aðallega því ég er hræddur um að fólk snúi þessu í kynþáttaskandal gegn mér,“

skrifaði hann með myndinni. „Þetta snýst ekki um kynþáttabreytingu. Þetta er um eina konu sem er að viðurkenna og fagna fegurð menningar annarrar konu.“

Margir voru ósáttir við myndina og tjáðu sig um málið á Twitter.

„Í alvöru paintdatface? Viltu fagna menningu svartra? FÁÐU SVARTA FYRIRSÆTU! Þetta er greinilega blackface, „fyrirvarinn“ þinn breytir engu“

sagði einn netverji á Twitter.

Paintdatface eyddi myndinni en setti hana aftur inn með nýjum texta undir þar sem hann útskýrði myndina frekar en að biðjast afsökunar.

„Mynd sem ég deildi nýlega af konu sem ég breytti í  konu af annari menningu hefur verið harðlega gagnrýnd af þeim sem skilja ekki skilaboðin,“

skrifaði hann. „Ég eyddi myndinni, ekki af því að ég sá eftir þessu eða fannst ég hafa gert eitthvað rangt, heldur því samfélagsmiðlar hafa gert hana neikvæða.“ Sjáðu færsluna hans í heild sinni hér fyrir neðan.

The transformation that I recently posted of a woman transformed into a woman of another culture has been highly criticized by those who don't understand the message. I deleted the post, not because I had regret or saw wrongdoing, but because of the negativity social media turned it into. It's been assumed by most that my intentions were to transform my model into a black woman. Truth is, my intentions were to keep the look vague enough to be relatable to many women of different cultures, but the true inspiration of the overall look came from my Cuban heritage. Although I am saddened by how many people are angered, I can't offer an apology for my artwork and for what I find to be beautiful. The transformation came from a place of love and was not about mocking one's race, but rather about celebrating it. I am so proud to be illustrating a woman representing several cultures along with their achievements, beliefs and histories. Art is interpreted differently by all and sometimes it's uncomfortable, but making this world a better place starts with our mindset – thinking positive, showing love and practicing unity.

A post shared by SPENCER (@paintedbyspencer) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.