fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Versta byrjun Barcelona í 25 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið hjá liði Barcelona á leiktíðinni en liðið tapaði 2-0 gegn Granada í gær.

Barcelona hóf tímabilið á 1-0 tapi gegn Athletic Bilbao og var alls ekki sannfærandi í þeim leik.

Eftir tap liðsins í gær er ljóst að Börsungar hafa ekki byrjað eins illa í deild í 25 ár sem er mögnuð staðreynd.

Barcelona er aðeins með sjö stig eftir fyrstu fimm leikina sem gerðist síðast 1994/1995.

Það er ljóst að sæti Ernesto Valverde hjá félaginu er ansi heitt enda svona árangur ekki boðlegur á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli