fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025

Annað hvort í ökkla eða eyra

Gunnar Bender
Föstudaginn 20. september 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er auðvitað bara orðið bull með veðurfarið, ekki dropi í þrjá mánuði víða og svo ekkert nema rigning. Maður kemur ekki niður færinu lengur fyrir vatni. Þetta er annað hvort í ökkla eða eyra,“ sagði veiðimaður sem keyrði vestan úr Dölum og suður fyrir heiðar. Hann hafði reyndar fengið 5 laxa í sumar sem verður að teljast gott miðað við aðstæður og vatnsleysi.

,,Laxá i Dölum er eins og stórfljót eins og Haukadalsá þessa dagana. Norðurá sem var að þorna upp á tímabili í sumar var orðin 270 rúmmetrar í morgun. Þetta er auðvitað með ólíkindum allt saman,“ sagði veiðimaðurinn í spjalli við Veiðipressuna.

Veiðimaðurinn var reyndar stangarlaus og sá allt of mikið af vatni alla leiðina í bæinn sem getur verið erfitt eftir allan þurrkinn í sumar, viku eftir viku.

Laxveiðin er að detta út en sjóbirtingurinn er ennþá og gengur víða vel nema þar sem er allt of mikið vatn og enginn kemur niður færi fyrir vatnsflaumi.

 

Mynd. Svona leit Laxá í Dölum út í morgun. Myndin er tekin af síðunni hjá Hreggnasa.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands