fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Tveggja ára drengir höfðu ekki sést í nokkra daga – Myndbandið sem fer sigurför um heiminn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. september 2019 06:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxwell og Finnegan búa í New York. Þeir eru tveggja ára og bestu vinir. Nýlega bar svo við að þeir höfðu ekki hist í nokkra daga en þegar þeir hittust aftur þá urðu svo sannarlega fagnaðarfundir.

Á meðfylgjandi myndbandi sést vel hversu glaðir þeir eru þegar þeir hittast loks á nýjan leik og hlaupa í átt að hvoru öðrum til að fallast í faðma.

Myndbandið hefur farið mikla sigurför um netheima að undanförnu.

Michael Cisnero, faðir Maxwell, sagði í samtali við ABC að drengirnir séu saman í tónlist og hafi kynnst þar. Þeir hafa aðeins þekkst í eitt ár en séu algjörlega óaðskiljanlegir.

https://www.facebook.com/MichaelDCisnerosNYC/videos/10217659556234176/?t=0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri