fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Kannabisefni í sex krukkum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 10. september 2019 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður sem lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina játaði framleiðslu og vörslu fíkniefna en neitaði að hafa stundað sölu á efnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Í íbúð mannsins sem lögregla gerði húsleit í að fenginni heimild fannst talsvert magn af kannabisefnum í sex krukkum. Einnig fundust kannabisefni í poka.  Þá var á staðnum tjald sem búið var að setja upp fyrir kannabisræktun.

Maðurinn hafði í fórum sínum tugi þúsunda í íslenskum krónum og pólskum slotum og voru þeir fjármunir haldlagðir í þágu rannsóknarinnar.

Þá hafði lögregla afskipti af fáeinum einstaklingum sem voru með meint fíkniefni í fórum sínum. Um var að ræða minni háttar magn í öllum tilvikum og voru málin afgreidd með vettvangsskýrslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Í gær

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Í gær

Sneru vörn í sókn gegn leigubílstjóranum sem ofrukkaði þær og skildi svo eftir í myrkrinu á Bláfjallavegi

Sneru vörn í sókn gegn leigubílstjóranum sem ofrukkaði þær og skildi svo eftir í myrkrinu á Bláfjallavegi
Fréttir
Í gær

Stúlka sýknuð af ákæru um að hafa stungið pilt tvisvar í bakið – Var aðeins 15 ára þegar meint brot átti sér stað

Stúlka sýknuð af ákæru um að hafa stungið pilt tvisvar í bakið – Var aðeins 15 ára þegar meint brot átti sér stað