fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Ísland slátraði Armeníu

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 19:11

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 6-1 Armenía
1-0 Willum Þór Willumsson(30′)
2-0 Ísak Óli Ólafsson(35′)
3-0 Jón Dagur Þorsteinsson(41′)
3-1 Markaskorara vantar
4-1 Jónatan Ingi Jónsson(73′)
5-1 Ari Leifsson(75′)
6-1 Brynjólfur Darri Willumsson(80′)

Íslenska U21 landsliðið vann frábæran sigur í undankeppni EM í kvöld en liðið spilaði Armeníu.

Ísland byrjar riðlakeppnina á tveimur sigrum en liðið vann Lúxemborg á dögunum í fyrsta leik.

Það voru sjö mörk skoruð á Víkingsvelli í dag en íslensku strákarnir gerðu sex af þeim sem er frábærlega gert.

Ísland er nú með sex stig á toppi riðilsins og er með markatölina 9:1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Í gær

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum