fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Hamren: Kemur í ljós eftir leik hvað við sættum okkur við

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, mætti á blaðamannafund í dag fyrir leik gegn Albaníu á morgun.

Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni EM og veit Hamren hversu dýrmæt þrjú stig verða.

..Þetta er mikilvægur leikur, okkar markmið er að fara á EM 2020. Við þurfum úrslit í mikilvægum leik. Eftir leik veistu hvað þú sættir þig við, stundum ertu sáttur með stig og stundum svekktur. Við eltum þrjú stig og berum virðingu fyrir Albaníu. Sterkt lið en við stefnum á þrjú stig,“ sagði Hamren.

,,Ég vil ekki ræða of mikið um Albaníu, þeir voru með sterkt lið þá og sterkt lið núna. Þeir voru óheppnir í fyrsta leik gegn Tyrklandi, Albanía var sterkari aðilinn. Þeir hafa breyst aðeins, þetta er sterkt lið.“

,,Albanía er að spila á heimavelli, þeir gera sitt besta. Ég á von á mjög erfiðum leik, tvö jöfn lið. Eins og það var í Reykjavík, jafn leikur. „

,,Eftir leik eru sumir leikmenn með högg, hér og þar. Fyrir æfingu eru allir klárir slaginn, vonandi eftir æfingu líka. Þetta lítur vel út.“

,,Við getum ekki gert mikið í því, það fer engin orka í hugsa um ferðalagið í leikinn. Aksturinn verður góður og við eyðum ekki orku í það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota