fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Eltu hross með dróna

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 6. maí 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn hjá lögreglunni á Vesturlandi höfðu afskipti af erlendum ferðamönnum í vikunni. Í dagbók lögreglu kemur fram að lögreglumenn hafi verið á leið í verkefni á Snæfellsnesi þegar þeir komu að ferðamönnunum að mynda hrossastóð með dróna. Voru hestarnir á hlaupum undan drónanum. „Gátu lögreglumennirnir ekki annað en stoppað hjá fólkinu og gert þeim grein fyrir því að þessi háttsemi væri ekki í lagi. Lofuðu ferðamennirnir öllu fögru og sögðust ekki hafa gert sér grein fyrir því að þetta væri bannað,“ segir lögreglan á Vesturlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni