fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Óli Kristjáns: Til hamingju með það

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var að vonum smá súr í kvöld eftir 4-2 tap gegn Breiðablik í Pepsi Max-deild karla.

FH komst í 2-0 í leik kvöldsins en allt fór svo úrskeiðis eftir rauða spjald Davíðs Þórs Viðarssonar í seinni hálfleik.

,,Það var tilfinningin að við ætluðum að slátra þessum leik, kála þessum leik, þú getur sett alls konar orð á það í stöðunni 2-0,“ sagði Ólafur.

,,Ég held að strákunum hafi liðið vel inná. Við vorum fljótir að vinna boltann aftur og vorum að herja á þá. Við vorum kannski aðeins ónákvæmir þegar við áttum möguleika að setja í gegn.“

,,Í seinni hálfleik erum við ekki alveg í balance eftir að Davíð fær rauða spjaldið og þeir setja þá jöfnunarmarkið og það má segja í því marki og í því þriðja þá töpuðum við návígum okkar í teignum.“

,,Þeir eru helvíti flottir á móti okkur að setja fjögur á okkur í hvert skipti, til hamingju með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot