fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 12:00

Greenwood skoraði og lagði upp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka, bakvörður Manchester United, brjálaðist út í Roy Hodgson, stjóra Crystal Palace, fyrir 18 mánuðum síðan.

Wan-Bissaka var lítið þekktur leikmaður fyrir 18 mánuðum áður en hann fékk tækifæri með aðalliði Palace og fór síðar til United.

Bakvörðurinn reyndi að komast annað á lán en fékk höfnun frá Hodgson sem vildi ekki hleypa honum annað.

,,Þetta var í desember. Ég spilaði með varaliðinu en það var engin áskorun,“ sagði Wan-Bissaka.

,,Ég var ekki að fá neitt úr þessu og ég sagði við stjórann að ég þyrfti að fara á lán og bjóst við að það myndi gerast.“

,,Ég var spenntur fyrir því í janúaar og svo var allt í einu lokadagur gluggans runninn upp.“

,,Ég bað einhvern um að ræða við Roy um að senda mig á lán. Ég taldi mig þurfa þess til að öðlast reynslu.“

,,Hann sagði mér að koma og hitta sig og ég var spenntur. Hann lét mig bíða í 30 mínútur og sagðist svo ekki vilja lána mig.“

,,Ég lét eðlilega en ég var brjálaður því ég vildi fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“