fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Carragher segir Liverpool að skoða stjörnu Leicester

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, segir að félagið ætti að horfa til Leicester í næsta félagaskiptaglugga.

Carragher væri til í að sjá Liverpool kaupa James Maddison sem er mikilvægur á miðju Leicester.

,,Ég held að hann sé eini leikmaðurinn fyrir utan topp sex liðin sem Liverpool ætti að horfa til,“ sagði Carragher.

,,Fólk hefur talað um endurkomu Coutinho en það gerðist ekki og hann fór til Bayern Munchen.“

,,Ef þú ert að horfa á úrvalsdeildina þá já, hann myndi kosta mikla peninga en hann er sá sem Liverpool á að horfa á ef þeir vilja taka næsta skref upp á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433
Fyrir 9 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan