fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Kært með Tom Jones og Priscillu

Kolbrún Bergþórsdóttir
Fimmtudaginn 11. maí 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Tom Jones og Priscilla Presley hafa sést mikið saman að undanförnu. Slúðurblöð hafa birt fréttir þess efnis að þau séu par en söngvarinn segir að svo sé ekki, þau séu gamlir og góðir vinir.

Söngvarinn, sem er 76 ára, missti eiginkonu sína, Lindu, úr krabbameini í fyrra en þau höfðu verið gift í 59 ár. Priscilla er 71 árs og var gift Elvis Presley á árunum 1967–1973 og þá kynntust þau Tom vel, en þeir Elvis voru góðir vinir. Priscilla er sögð hafa verið stoð og stytta Tom Jones eftir lát eiginkonu hans. Söngvarinn tók dauða Lindu afar nærri sér og í viðtölum hefur hann sagt að hann heyri stundum rödd hennar og sjái hana um nætur. Það erfiðasta sé að dreyma hana og vakna síðan og komast að raun um að hún sé ekki þarna.

Sögur um ástarsamband Toms og Priscillu eru háværar en á dögunum var tekin af þeim mynd þar sem hann hélt utan um hana. Haft er eftir Tom að hann sé ekki alveg viss um að Elvis væri ánægður með það hversu miklum tíma þau Priscilla verja saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld