fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

Kona reyndi að trufla gleðigönguna og var handtekin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 14:56

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona var handtekin fyrir að trufla Gleðigönguna er hún var komin niður í Bankastræti í dag. Vísir.is greinir frá þessu. Sagt er að konan hafi gert tilraun til að trufla gönguna í mótmælasyni.

Konan hlýddi ekki fyrirmælum og var því handtekin. Var hún færð burtu af svæðinu í lögreglubíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað
Fréttir
Í gær

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Margrét ráðin forstjóri Bláa lónsins

Sigríður Margrét ráðin forstjóri Bláa lónsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður hætt kominn í Reynisfjöru – „Þetta er nákvæmlega það sem á EKKI að gera á Íslandi“

Ferðamaður hætt kominn í Reynisfjöru – „Þetta er nákvæmlega það sem á EKKI að gera á Íslandi“