fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

Lítil bóla reyndist vera húðkrabbamein

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 2. ágúst 2019 19:30

Mynd t.v.: Eftir aðgerð. Mynd t.h.: Fyrir vefjasýnistöku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gibson Miller, 24 ára, tók eftir litlum bleikum blett undir vinstra auga sínu í ágúst 2018. Hún hélt að þetta væri saklaus bóla og pældi ekkert meira í því.

En hún byrjaði að hafa áhyggjur þegar bólan var enn á sama stað nokkrum mánuðum seinna.

Hún fór til húðlæknis sem pantaði tíma fyrir hana í vefjasýnistöku. Á innan við viku var hún greind með tegund af húðkrabbameini sem kallast basal cell carcinoma (BCC).

Læknar sögðu Gibson að hún þyrfti að fara í tvær aðgerðir. Eina til að fjarlægja krabbameinið og annað til að byggja upp aftur vefinn í kringum auga hennar.

Gibson er að jafna sig eftir aðgerð.

Þetta er algengur staður til að fá BCC þar sem fólk gleymir oft, eða sleppir, að setja þarna á sig sólarvörn.

Gibson segist hafa eytt miklum tíma úti síðan hún var barn. Hún viðurkennir að nota stundum sólarvörn en ekki reglulega og er sjaldan með hatt eða sólgleraugu.

Eftir að hafa verið greind með húðkrabbamein skoðaði Gibson gamlar myndir af sér og áttaði sig á því að hún hafði verið með þennan blett undir auganu í þrjú ár áður en hún tók eftir honum.

Hún er nú að jafna sig eftir aðgerð og segist ætla að passa sig núna að nota alltaf sólarvörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum
Nína Richter skrifar: Óvinir!
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rússar stækka flugvélaverksmiðju þar sem þeir smíða herflugvélar

Rússar stækka flugvélaverksmiðju þar sem þeir smíða herflugvélar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Stóra, fagra frumvarpið samþykkt

Stóra, fagra frumvarpið samþykkt
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.