fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

IKEA lokar einu verksmiðju sinni í Bandaríkjunum og flytur starfsemina til Evrópu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IKEA hefur ákveðið að loka einu húsgagnaverksmiðju sinni í Bandaríkjunum og flytja starfsemina til Evrópu. 300 manns missa vinnuna við þetta. Verksmiðjan, sem er í Danville í Virginíu, hættir starfsemi í desember.

CNN Business skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt upplýsingum frá talsmanni IKEA þá muni þetta lækka framleiðslukostnaðinn. Allt hafi verið gert til að bæta samkeppnishæfi verksmiðjunnar í Danville en því miður sé framleiðslukostnaðurinn of mikill og því verði henni lokað.

Verksmiðjan var opnuð 2008 en þar eru aðallega framleiddar vörur úr timbri, til dæmis hillur og geymslukassar.

Aðeins eru sex mánuðir síðan 60% starfsfólksins í verksmiðjunni var sagt upp en þá var skýringin að framleiðslan væri fjórðungi minni en vænst var.

IKEA segir að verð á hrávörum sé hærra í Bandaríkjunum en Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum