fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Sprengjuárás í St. Pétursborg: Að minnsta kosti tíu látnir

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 3. apríl 2017 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naglasprengja sprakk í neðanjarðarlestarkerfi St. Pétursborgar um tvöleytið í dag. Samkvæmt rússnesku fréttastofunni RIA eru að minnsta kosti tíu einstaklingar látnir og yfir fimmtíu særðir.

Greint er frá því að Vladimir Pútín hafi verið upplýstur um árásirnar en hann er staddur í borginni í tengslum við opinbera heimsókn Alexanders Lukashenko, forseta Hvíta-Rússlands.

„Fólki blæddi, hár þeirra brann. Okkur var sagt að koma okkur út úr lestinni, því að hún hafði stöðvast. Fólk flúði. Kærastan mín var í næsta vagni við þann sem sprakk. Hún sagði að allt hefði nötrað og þegar hún kom út þá sá hún illa sært fólk,“ segir sjónarvottur.

Myndband af vettvangi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki