fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Stór jarðskjálfti mældist á 6.4 í Kaliforníu-fylki

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti mældist 6,4 á Richter-skalanum í Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum í kvöld, en það er stærsti jarðskjálfti fylkisins í áratugi. Frá þessu greina Bandarískir miðlar

Skjálftinn átti sér stað norðan af Los Angeles-borg, djúpt ofan í jörðinni mun því líklega valda minni skaða en óttast var fyrst, ekki er vitað hvort að fólk hafi slasast eða skemmdir á mannvirkjum átt sér stað.

Fjórir eftirskjálftar fylgdu skjálftanum eftir, en skjálftafræðingar vara við fleiri stórum skjálftum

Lögreglan í los Angeles sagði í twitter-færslu fyrir nokkrum mínútum að ekkert neyðarútkall sé enn búið að eiga sér stað í borginni vegna skjálftans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum