fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Nýfætt barn var skotið til bana í Las Vegas

Talið er að morðinginn tengist fjölskyldunni

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 4. apríl 2017 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn þriggja vikna gamli Marcus Thomas Jr. lést laugardaginn 1. apríl síðastliðinn eftir að hann var skotinn til bana fyrir framan heimili sitt í Las Vegas í Nevada. Móðir Marcusar hafði keyrt bílinn, sem var kyrrstæður á bílastæðaplani fyrir framan blokkina sem fjölskyldan býr í, þegar skotárásin hófst.

Svo virðist sem árásin hafi ekki verið tilefnislaus en á bílaplaninu voru einnig faðir Marcusar og 2 ára og 4 ára systkini hans voru inni í bílnum. Marcus var úrskurðaður látinn á vettvangi.

Ekkert hefur verið gefið upp um þá sem standa að baki skotárásinni annað en að lögreglan telur sig vita hver var að verki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Í gær

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Í gær

Stórfurðulegt skuldamál – Segjast hafa lánað konu í Hafnarfirði tugi milljóna samkvæmt munnlegu samkomulagi

Stórfurðulegt skuldamál – Segjast hafa lánað konu í Hafnarfirði tugi milljóna samkvæmt munnlegu samkomulagi
Fréttir
Í gær

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp