fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Presturinn ennþá með þann fyrsta

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það veiddist einn lax og það var séra Gunnlaugur Stefánsson sem veiddi hann í Sveinshylnum. Fiskurinn tók rauða franses og var 80 sentimetrar,“ sagði Þröstur Elliðason við Breiðdalsána í gærkveldi en frekar kalt var þar um slóðir og hvasst.

En þetta er ekki í fyrsta skiptið sem presturinn veiðir fyrsta fiskinn í Breiðdalsá  á tímabilinu og leikur það ennþá eftir núna.

,,Það var erfitt að sjá hvort eitthvað væri af fiski, svo hvasst,“ sagði Þröstur ennfremur. Jökla hefur gefið 11 laxa en Hrútafjarðará, bara bleikjur ennþá. Lax hefur sést við ána eins og sást á frægu myndbandi sem var tekið við ósa hennar um daginn, laxar að reyna að komast upp ána. Það spáir rigningu í vikunni.

Mynd. Séra Gunnlaugur Stefánsson með fyrsta laxinn úr Breiðdalsá. Mynd Sjöfn

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn