fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Matur

Banana- og hnetu möffins sem bráðna í munni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar einföldu möffins tekur innan við tuttugu mínútur að baka í ofninum og eru ótrúlega bragðgóðar.

Uppskrift: 

  • 2 egg
  • 110 gr brætt smjör
  • 2 þroskaðir bananar (stappaðir)
  • 1 tsk vanilludropar
  • 230 gr hveiti
  • 180 gr sykur
  • 1 tsk lyftiduft
  • ¼ tsk matarsódi
  • ¼ tsk salt
  • 1 ½ tsk kanill
  • 75 gr saxaðar brasilíu hnetur

Aðferð:

  1. Hitið ofninn 180°
  2. Blandið öllum þurrefnunum saman og setjið til hliðar.
  3. Hrærið eggjum, bræddu smjöri og stöppuðum banönum saman ásamt vanilludropum.
  4. Bætið þurrefnunum smátt og smátt saman við þar til vel blandað.
  5. Skiptið niður í um 12 muffinsform og bakið í um 15-18 mínútur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum