fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Dularfull geislavirkni í Noregi – Hafa ekki hugmynd um hvar upptök hennar eru

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 17:30

Miðnætursól í Noregi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska geislavarnarstofnunin mældi óvenjulega geislun í Finnmörku frá 3. til 9. júní. Þá mældist töluvert magn af kóbolt-60 í loftinu. Mældist efnið á tveimur mælistöðvum við rússnesku landamærin.

Kóbolt-60 myndast í kjarnorkuverum og er meðal annars notað í geislatæki sem eru notuð við meðferð krabbameinssjúklinga. Það er að sögn Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar mjög hættulegt.

Magnið, sem mældist í Finnmörku, var mikið en samt sem áður ekki hættulegt fólki.

Efnið hefur ekki mælst í nágrannalöndum Noregs en svör hafa þó ekki borist frá Rússum um mælingar þeirra eða hvort þeir viti eitthvað um uppruna efnisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni