fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Dularfull geislavirkni í Noregi – Hafa ekki hugmynd um hvar upptök hennar eru

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 17:30

Miðnætursól í Noregi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska geislavarnarstofnunin mældi óvenjulega geislun í Finnmörku frá 3. til 9. júní. Þá mældist töluvert magn af kóbolt-60 í loftinu. Mældist efnið á tveimur mælistöðvum við rússnesku landamærin.

Kóbolt-60 myndast í kjarnorkuverum og er meðal annars notað í geislatæki sem eru notuð við meðferð krabbameinssjúklinga. Það er að sögn Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar mjög hættulegt.

Magnið, sem mældist í Finnmörku, var mikið en samt sem áður ekki hættulegt fólki.

Efnið hefur ekki mælst í nágrannalöndum Noregs en svör hafa þó ekki borist frá Rússum um mælingar þeirra eða hvort þeir viti eitthvað um uppruna efnisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump segir að Bandaríkin muni fara með völdin í Venesúela þar til nýr leiðtogi finnst

Trump segir að Bandaríkin muni fara með völdin í Venesúela þar til nýr leiðtogi finnst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“