fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Eldur í ruslatunnum í Heiðmörk: Stórhætta á gróðureldum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 23. júní 2019 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði í ruslatunnum í Furulund í Heiðmörk í dag. Vegfarendur létu slökkvilið vita og reyndu að slökkva í tunnunum en réðu ekki við það. Slökkvibíll var sendur úr slökkvistöðinni í Tunguhálsi og náðu mennn tökum á eldinum mjög fljótlega. Eldurinn var í rusli sem hafði verið í steyptu tunnuskýli.

Í tilkynningu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um málið segir:

Þarna hefði getað orðið mikill gróðureldur vegna þess hve þurrt er á svæðinu. Við minnum á að Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur gefið út að á Vesturlandi er óvissustig vegna mögulegra gróðurelda. Á höfuðborgarsvæðinu gildir hið sama. Því beinum við því til almennings að nota alls ekki einnota grill á víðavangi eða í trjálundum á útivistarsvæðum. Eins er ekki leyfilegt að nota útiarna eða vera með bálkesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“
Fréttir
Í gær

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Í gær

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur