fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

2.deild: Selfoss á toppinn – Stórsigur Kára

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss er komið á toppinn í 2.deild karla en liðið mætti botnliði Tindastóls í 8. umferð í kvöld.

Selfoss vann 4-2 heimasigur í kvöld og er nú með eins stiga forskot á toppnum. Tindastóll er enn á botninum með aðeins eitt stig.

Botnslagur Kára og KFG fór fram í Akraneshöllinni á sama tíma en þar unnu Káramenn frábæran 5-0 heimasigur.

Þróttur Vogum og ÍR áttust þá við en þar sóttu ÍR-ingar góðan 2-0 útisigur og lyftu sér upp í sjötta sæti deildarinnar.

Selfoss 4-2 Tindastóll
1-0 Þór Llorens Þórðarson
2-0 Hrvoje Tokic
2-1 Alvaro Cejudo
3-1 Kenan Turudija
4-1 Jökull Hermannsson
4-2 Benjamín Jóhanness Gunnlaugarson

Kári 5-0 KFG
1-0 Hlynur Sævar Jónsson
2-0 Guðfinnur Þór Leósson
3-0 Stefán Ómar Magnússon
4-0 Andri Júlíusson
5-0 Róbert Ísak Erlingsson

Þróttur V. 0-2 ÍR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi