fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Er alls enginn aðdáandi Sarri: ,,Öskrandi og blótandi í æfingagallanum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, er enginn aðdáandi fyrrum stjóra félagsins, Maurizio Sarri.

Sarri stýrði Napoli frá 2015 til 2018 áður en hann tók við Chelsea og samdi svo við Juventus í sumar.

De Laurentiis er ekki viss um hversu góða hluti Sarri mun gera hjá Juve og er þakklátur fyrir núverandi stjóra Napoli, Carlo Ancelotti.

,,Sarri er alltaf í æfingagallanum, hann öskrar og hann blótar mikið,“ sagði De Laurentiis.

,,Það verður fróðlegt að sjá hvernig hann aðlagast leikstíl nýja liðsins en það verður betra að sjá Carlo Ancelotti vinna Juventus.“

,,Hvað munu stuðningsmenn Napoli sem telja Sarri vera svikara, segja þá?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við